Riftun

Tag:: 

Leigusali krafðist þess að leigjandi yrði borinn út úr leiguhúsnæði vegna vangoldinnar leigu. Þegar leigjandinn stóð ekki við greiðslu á leigu sendi leigusalinn honum greiðsluáskorun. Var hún send  bæði með  almennum pósti og í ábyrgðarbréfi þann 17. september 2007.

Ártal dóms: 

2007

Númer dóms: 

A-152

Pages