Umgengni

Tag:: 

Leigutaki lagði fram bankaábyrgð í upphafi leigutíma og ritaði ábyrgðarmaður einnig undir þá ábyrgð gagnvart viðkomandi banka sem sjálfskuldarábyrgðarmaður. Umrædd ábyrgð átti að gilda til 15.

Ártal dóms: 

2011

Númer dóms: 

E-745

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn leigusamning þann 20. september 2007. Hinn 22. nóvember  sendi leigusalinn leigjandanum bréf vegna kvartana frá nágrönnum undan hávaða. Í bréfinu kom fram að ef ekki yrði bætt úr ástandinu yrði leigusamningnum sagt upp. Hinn 10.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

A-2

Tag:: 

Deilt var um það hvort að leigusala hefði verið heimilt að rifta samningi og krefjast útburðar á grundvelli slæmrar umgengni leigjanda. Atvik voru þau að ítrekaðar kvartanir höfðu borist frá nágrönnum leigjandans vegna hávaða og drykkjuláta.

Ártal dóms: 

2007

Númer dóms: 

A-252

Tag:: 

Í maí 2006 var gerður tímabundinn leigusamningur milli aðila, til loka nóvember sama ár. Í leigusamningi aðila var ákvæði að heimilt væri að rifta samningi ef húsreglur væru brotnar að undangenginni viðvörun þess efnis.

Ártal dóms: 

2007

Númer dóms: 

A-74