Uppsögn ótímabundins samnings

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn leigusamning í desember 2007. Leigusalinn sagði svo upp leigusamningnum í júlí 2008 með sex mánaða uppsagnarfresti í samræmi við húsaleigulög.

Ártal dóms: 

2009

Númer dóms: 

E-1613