Leigusali hélt eftir 20.000 krónum af fyrirframgreiddu leigugjaldi sem leigutaki hafði greitt við upphaf leigutíma.
Leigjandi leigði íbúð á háskólasvæði og hafði notið ókeypis rútuferða til og frá háskóla auk nettengingar um ákveðinn tíma. Leigusali tók síðan ákvörðun um að fella niður rútuferðirnar og krefjast sérstakrar greiðslu fyrir nettengingu.
Leigjandi gerði tímabundinn samning til tveggja ára frá 15. ágúst 2008.