Endurgreiðsla tryggingarfjár

Tag: : 

Aðilar deildu um endurgreiðslu tryggingarfjár að upphæð 140.000 kr. Leigusamningurinn hafði verið ótímabundinn frá 1. ágúst 2011, og jafnframt kom fram í samningi að leigan skyldi haldast óbreytt út leigutímann. Í mars 2012 fékk leigjandinn þó tilkynningu um að leigan mundi hækka 1. ágúst.

Ár álits: 

2012

Númer álits: 

36

Tag: : 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn leigusamning með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Þeir sömdu svo um að leigjandinn mundi fara úr íbúðinni eftir tveggja mánaða uppsagnarfrest. Deilur aðila snerust um það að leigusali neitaði að endurgreiða tryggingarféð eftir að leigjandi var fluttur út.

Ár álits: 

2012

Númer álits: 

35

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar og krafðist þess að leigusala yrði gert að endurgreiða honum tryggingarfé að upphæð 50.000 kr. Aðila greindi verulega á um staðreyndir en hvorki hafði verið gerð úttekt á húsnæðinu við upphaf né lok leigutíma.

Ár álits: 

2012

Númer álits: 

25

Tag: : 

Ágreiningur var um hvort leigjanda hefði verið heimilt að rifta leigusamningi og eins um það hvort hann ætti rétt á að fá tryggingarfé endurgreitt. Atvik voru þau að vatnsrör sprakk um miðjan janúar 2011 og hinn 7.

Ár álits: 

2012

Númer álits: 

18

Tag: : 

Aðilar höfðu gert með sér eins árs leigusamning en eftir fimm mánaða leigutíma sömdu þeir um uppsögn samningsins.

Ár álits: 

2012

Númer álits: 

15

Tag: : 

Leigjendur leituðu til nefndarinnar og kröfðust endurgreiðslu tryggingarfjár að upphæð 540.000 kr. auk verðbóta og vaxta.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

43

Tag: : 

Aðilar gerðu með sér tímabundinn leigusamning frá 1. janúar til 1. júní, en virðast þó hafa samið um að samningnum lyki 1. maí. Íbúðinni var þó ekki skilað fyrr en 4. maí.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

41

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar eftir lok leigusamnings og krafðist þess að leigusali endurgreiddi fyrirframgreidda leigu og tryggingarfé, en leigusali hafði krafið hann um bætur vegna þrifa, hillna í ísskáp, eldavélar og viftu, samtals að upphæð 98.700 kr.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

36

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Pages