Þingsályktunartillaga um metanframleiðslu

Fimmtudagur, 17. mars 2011

 

Nefndasvið Alþingis
Iðnaðarnefnd
Austurstræti 8-10
150 Reykjavík

Reykjavík, 15. mars 2011

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um metanframleiðslu, 251. mál.

Neytendasamtökin fagna framkominni þingsályktunartillögu enda æskilegt að stuðlað sé að aukinni og markvissri metanframleiðslu enda slíkt æskilegt til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni sjálfbærni í orkumálum.

Virðingarfyllst,
f.h. Neytendasamtakanna,
Hildigunnur Hafsteinsdóttir

Slóðin á þingályktunartillöguna er