Frumvarp til laga um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta

Fimmtudagur, 1. nóvember 2012

 

Alþingi
b/t efnahags- og viðskiptanefndar
150 Reykjavík

Reykjavík 1. nóvember 2012

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga), 9. mál.

Á þingi Neytendasamtakanna 29. september sl. var samþykkt ályktun um afnám verðtryggingar á neytendalánum og að verðtryggð lán verði færð niður til samræmis við niðurfærslu þeirra lána sem voru með ólöglega gengistryggingu. Meðfylgjandi er samþykkt þingsins (sjá hér).

Með bestu kveðju
f.h. Neytendasamtakanna
Jóhannes Gunnarsson formaður