Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum og lögum um vörugjald

mánudagur, 30. desember 2013

Nefndasvið Alþingis
Efnahags- og viðskiptanefnd
Alþingi
150 Reykjavík

Reykjavík 30. desember 2013

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á tollalögum og lögum um vörugjald (staðgengdarvörur kúamjólkur), 179. mál.

Neytendasamtökin styðja eindregið þetta frumvarp. Það er skoðun Neytendasamtakanna að það sé út í hött að skattleggja vörur eins og þessar enda eru þær nauðsynlegar mörgum vegna mjólkuróþols eða ofnæmis.

Virðingarfyllst
f.h. Neytendasamtakanna
Jóhannes Gunnarsson formaður