Tillaga til þingsályktunar um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka

Fimmtudagur, 22. nóvember 2012

 

Nefndasvið Alþingis
Efnahags- og viðskiptanefnd
Austurstræti 8-10
150 Reykjavík

Reykjavík, 22. nóvember 2012

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 228. mál.

Neytendasamtökin fagna framkominni þingsályktunartillögu um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka og hvetja eindregið til þess að hún nái fram að ganga, enda mundi slík tilhögun draga verulega úr áhættu á fjármálamarkaði.

Virðingarfyllst,
f.h. Neytendasamtakanna,
Hildigunnur Hafsteinsdóttir